Bipolar for begyndere - Hvordan holder jeg balancen


Geðhvörf fyrir byrjendur
- hvernig heldur þú jafnvæginu?


Splunkuný bók um geðhvörf, Geðhvörf fyrir byrjendur, skrifuð af notendum og heilbrigðisstarfsfólki.


Frá útgáfuprtýinu í Grósku, janúar 2024, frá vinstri: Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Roald Viðarsson, grafískur hönnuður, Glennie Almer - rithöfundur, Guðmunda Arnardóttir - rithöfundur, Esther Ágústsdóttir, rítastjóri, Birna Þórðardóttir ritstjóri og Anders Bechgaard - rithöfundur

 

Bókin var gefin út 25. janúar 2024.


Geðhvörf fyrir byrjendur er myndskreytt handbók, sem gefur svör við mörgum spurningum sem fólk með nýgreind geðhvörf og aðstandendur þeirra hafa.


Bókin leggur áherslu á von, lífsgæði, tilgang med lífinu og valdeflingu notenda, og hvernig á maður nær bata.


Bókin er til sölu í móttöku Geðhvarfateymis á Kleppi og kostar 4000 krónur. Millifærist á 0123-15-142463 - Guðmunda Arnardóttir Kt. 250277-3189


Verfæri í bókinni - ýttu á

 

Höfundar

Hófundar: Anders Thorkild BechgaardGlennie Marie AlmerGuðmunda Sirrý ArnardóttirDepressionsForeningen; og Maj Vinberg;

Myndskreytir: Els Cools

Íslensk ritstjórn: Guðmunda Arnardóttir - rithöfundur, Esther Ágústsdóttir, ritstjóri og  Birna Þórðardóttir ritstjóri. 

Bókin er þýdd úr dönsku af Herdísi Hübner.

 

Geðhvörf fyrir byrjendur er þýdd úr dönsku og var gefin út á ìslandi 2024, í Danmörku 2021 og aftur 2022.

Hún er afurð vinnusmiðja í 2019 þar sem 120 manns tóku þátt.

Bókin var gefin út af DepressionsForeningen (félagasamtök fyrir lyndisraskanir) í Danmörku.

Á Íslandi gaf Landspítali  út bókina og verkefnið fékk styrk úr Geðsjóði og Lýðheilsusjóði.

Ritdómar (á dönsku)


Tilvitnanir


Upplýsingar um bókina:

Anders Thorkild Bechgaard; Glennie Marie Almer Guðmunda Sirrý Arnardóttir;DepressionsForeningen; og

Maj Vinberg; Myndskrreytir: Els Cools. Íslensk ritsjórn Guðmunda Arnardóttir - rithöfundur, Esther Ágústsdóttir, ritstjóri og Birna Þórðardóttir ritstjóri

Bókin er þýdd úr dönsku af Herdísi Hübner. Geðhvörf fyrir byrjendur - hvernig held ég jafnvæginu?. Landspítalinn.  ISBN 9 789935 913333

---

Anders Thorkild Bechgaard; Glennie Marie Almer Guðmunda Sirrý ArnardóttirDepressionsForeningen; og

Maj Vinberg; redaktør: Anders Thorkild Bechgaard m. fl.;illustrator: Els Cools (2021), Bipolar for begyndere - Hvordan holder du balancen?. (dansk). Oldskælv!., DepressionsForeningen . 119 sider.  ISBN 9788799344369. Opstilling i folkebiblioteker 61.643 DK5 61.643